BAKARASVEINN FORMAÐUR BAKARAMEISTARA

  Hafliði kann lagið á súkkulaðinu.

  Á aðlfundi Landssambands bakararmeistara (LABAK) síðastliðinn laugardag var Hafliði Ragnarsson í Mosfellsbakaríi kosinn formaður. LABAK var stofnað 25. janúar 1958 og er Hafliði fyrsti formaðurinn í 63 ára sögu landssambandsins sem er bakarasveinn en ekki meistari.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinÞORGEIR (71)
  Næsta greinNÝ SUNDLAUG