BÆJARSTJÓRINN Í 1. SÆTI

    Sjálfstæðiflokkurinn er með hreinan meirihluta á Akranesi og ætlar að reyna að halda þeirri stöðu í komandi sveitarstjórnarkosningum.

    Nú eru uppi hugmyndir um að bjóða núverandi bæjarstjóra, Sævari Frey Þráinssyni, fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins og kalla hann þannig til pólitískrar forystu en Sævar Freyr er vel liðin af Skagamönnum, þykir alúðlegur og lipur en hann var áður forstjóri fjölmiðlaveldisins 365.

    Auglýsing