BÆJARINS BESTU OG VÍSITALAN

    “Bæjarins bestu voru að hækka pylsu með öllu upp í 470 kr. Kostaði áður 450,” segir Jóhann Már Sigurbjörnsson.

    Hefur þetta áhrif á vísitöluna og húsnæðislánin?

    Auglýsing