AUMINGJA STRÁKARNIR

  Úr Eyjum:

  Ómar Garðarsson fyrrverandi ritstjóri  Eyjafrétta hefur ritað grein á vef Eyjafrétta og í blaðið Eyjafréttir þar sem hann fjallar um allar konusögurnar sem fara víða í dag og segir:

  „Það er ekki einfalt mál að vera ungur maður í dag með það á herðunum að allt böl mannkynsins sé karlmönnum að kenna. Þeir hafi deilt og drottnað og geri enn, allt undir formerkjum feðraveldisins sem er þó nokkuð óljóst hugtak.”

  Grein Ómars hefur vakið athygli og hana má lesa hér.

   

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinFIMMTUGUR TENÓR
  Næsta greinSAGT ER…