AUÐUR AVA MEÐ HOTEL SILENCIO Í LISSABON

    Verðlaunarithöfundurinn Auður Ava er i Lissabon þar sem bók hennar, Ör, var að koma út á portúgölsku og heitir Hotel Silencio. 21. tungumálið sem bókin er þýdd á en utan Evrópu hefur bókin verið þýdd á kínversku, arabísku, hebresku og kóreönsku.

    Í næstu viku ferðast Auður víða um Danmörku og kynnir verk sín.

    Auglýsing