ATHUGASEMD

Sjálfstæðismenn standa frammi fyrir tveimur kostum þar sem annar er vænlegri.

Að gefnu tilefni skal tekið fram að með framboði Guðlaugs Þórs til formanns Sjálfstæðisflokksins er ekki verið að yngja upp. Guðlaugur Þór verður 55 ára í næsta mánuði en Bjarni Ben varð 52 ára í janúar.

Auglýsing