“Enn fallegri í morgun en gær. Sjá má birtu bregða fyrir á næturhlið tunglsins. Þetta er dagurinn á Jörðinni að lýsa upp tunglnóttina eins og þegar fullt tungl ýsir upp nóttina okkar. Og ástarstjarnan fylgist með,” segir Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar), rómantískur upp fyrir haus enda á hann von á barni með kærustunni, eitthvað sem jafnvel fegurð himinsins getur ekki toppað.
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk