“Enn fallegri í morgun en gær. Sjá má birtu bregða fyrir á næturhlið tunglsins. Þetta er dagurinn á Jörðinni að lýsa upp tunglnóttina eins og þegar fullt tungl ýsir upp nóttina okkar. Og ástarstjarnan fylgist með,” segir Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar), rómantískur upp fyrir haus enda á hann von á barni með kærustunni, eitthvað sem jafnvel fegurð himinsins getur ekki toppað.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE