ÁSTARSTJARNAN FYLGIST MEÐ

    “Enn fallegri í morgun en gær. Sjá má birtu bregða fyrir á næturhlið tunglsins. Þetta er dagurinn á Jörðinni að lýsa upp tunglnóttina eins og þegar fullt tungl ýsir upp nóttina okkar. Og ástarstjarnan fylgist með,” segir Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar), rómantískur upp fyrir haus enda á hann von á barni með kærustunni, eitthvað sem jafnvel fegurð himinsins getur ekki toppað.

    Auglýsing