ÁSTA ER 74 ÁRA OG FÆR ÁTTA ÞÚSUND KRÓNUR ÚR LÍFEYRISSJÓÐNUM

Haraldur og Ásta á góðum degi.

Haraldur G. Samúelsson hefur ekki mikla trú á lífeyrissjóðunum og blöskrar getuleysi þeirra til að ávaxta framlög sjóðsfélaga:

“Kona mín, Ásta Benediktsdóttir, vann sem skrifstofu og verslunarmaður frá 1965-1985 og var í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Hún fær 8.048 krónur úr lífeyrissjóðnum á 74 ára afmælinu sínu. Rúmar átta þúsund krónur. Er von að fólk hafi trú á lífeyrissjóðum?”
Auglýsing
Deila
Fyrri greinSVALIR.IS
Næsta greinDANIEL CRAIG (53)