ÁST Í INNKEYRSLU

Bjarki

“Í gær hélt eitthvað fólk vöku fyrir okkur Sólu með því að leggja bílnum sínum fyrir framan innkeyrsluna okkar og ríða þar í tæpan klukkutíma með öll ljós á og tónlistina í botni. Keyrðu svo bara í burtu áður en löggan mætti. Djöfulsins meistarar,” segir Bjarki Ármannsson.

Auglýsing