ÁST Á HJÓLI

    “Það hjóla maður og kona framhjá glugganum mínum kl.08:30 á hverjum virkum degi. Alltaf brosandi, hjóla hlið við hlið og í djúpum samræðum. Ég veit ekki hvort þau eru hjón, vinir eða bara vinnufélagar sem hjóla samferða, en þetta er fallegt. Virðist vera hápunktur dagsins þeirra,” segir Andrés Jónsson almannatengill.

    Auglýsing