Þeir sem voru aðeins of seinir til að fylgjast með undirritun stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á vef Ríkisútvarpsins lentu á undirfatasýningu hjá Ásdísi Rán.
Vakti það almenna lukku hjá mörgum kjósendum sem vona að framhald verði á slíkum stjórnmálaskýringum hjá Ríkisútvarpinu.
Auglýsing