ÁRNI NIÐURLÆGÐUR Í COSTCO

    "...stóð í miklu stappi við að reyna að sanna mitt mál á ensku í þokkabót."

    “Hafa einhverjir lent í því eins og ég að costcokortið væri ekki tekið gilt þrátt fyrir að það væri nýbúið að endurnýja það? spyr Árni Kjartansson íbúi í Breiðholti og það með réttu:

    “Sögðu greisla ekki hafa farið í gegn en heimabankinn minn og þjónustufulltrúi í bankanum staðfestu mitt mál. Ég varð að skilja allar vörurnar eftir og mátti þola mikinn dónaskap, stóð í miklu stappi við að reyna að sanna mitt mál á ensku í þokkabót. Verulega niðurlægjandi.”

    Auglýsing