ÁRNI MAGNÚSSON (357)

Árni Magnússon (1663-1730) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 357 ára. Við hann er kennd Árnastofnun þar sem handritin eru geymd og hann komst líka á hundrað krónu seðilinn sem síðar var skipt út fyrir klink. Á erlendum vefsíðum er hann sagður dansk/íslenskur. Hann fær óskalagið Ísland er land þitt:

 

Auglýsing