Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint – en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem Danir seinna kvikmynduðu með titillagi Sigfúsar Halldórssonar og Jóns Sigurðssonar við texta Indriða, Vegir liggja til allra átta:
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
WILLIAM SHATNER (92)
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...