ÁRMANN (70)

mynd / eá

Ármann Reynisson, rithöfundur, fagurkeri og fjáraflamaður, er sjötugur í dag. Ármann er alveg sér á parti í íslensku samfélagi, hefur marga fjöruna sopið og er þyrstur enn. Hann fær óskalag með Frank Sinatra sem einnig fór sínar eigin leiðir í lífi.

Auglýsing