ARION LEITAR AÐ MEISTARAKOKKI

Arionbanki auglýsir eftir matreiðslumeistara til sjá um mötuneyti bankans sem er eitt það glæsilegasta í landinu og stenst evrópska yfirstaðla.

Helstu verkefni:

 • Dagleg stýring og rekstur
 • Umsjón með innkaupum og pöntunum
 • Skipulagning og gerð matseðla
 • Skráningar vegna innra matvælaeftirlits
 • Matreiðsla morgunverðar og hádegisverðar í höfuðstöðvum bankans ásamt starfsfólki mötuneytis
 • Undirbúningur og matreiðsla veitinga fyrir móttökur og aðra viðburði

 

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
 • Ástríða fyrir fjölbreyttri og hollri matargerð
 • Gott frumkvæði og sjálfstæði í starfi
 • Framúrskarandi skipulagsfærni og samskiptahæfni
 • Rík umhverfis- og öryggisvitund
 • Meistararéttindi eru kostur
Auglýsing