ÁRAMÓTASTEIK HIMBRIMANS

    Jónína

    Jónína G Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur er slyngur ljósmyndari og þá sérstaklega þegar fuglar eru annars vegar. Það bar vel í veiði hjá henni í gær þegar að hún náði mynd af himbrima með bráð sína og hún kallar myndina: “Góð veiði hjá himbrimanum á grámyglulegum vetrardegi.”

    Auglýsing