ANNAÐ VERÐLAG Í KÓPAVOGI

    Perla og nóturnar tvær.

    Ekki merkilegt eða hár munur en fær mann til að hugsa. Krónan í Lindum dýrari en Krónan í Skeifunni? Er annað verðlag í Kópavogi?” spyr Perla Rúnarsdóttir eigandi Kaffi Loka með réttu eftir að hafa keypt tvö súkkulaðistykki á sitthvorum staðnum á sitthvoru verði.

    Auglýsing