ANNA MJÖLL (52)

Anna Mjöll með Tom Jones.

Söngkonan Anna Mjöll er afmælisbarn dagsins (52) og heldur líklega upp á daginn í Los Angeles þar sem hún hefur verið búsett um árabil og unnið að list sinni. Hún samdi og söng framlag Íslands til Eurovision 1996, Sjúbídú, ásamt föður sínum, Ólafi heitnum Gauk, sem stjórnaði hljómsveitinni þegar lagið var flutt.

Auglýsing