ANDRÉS LEIÐBEINIR GUNNARI SMÁRA

“Fjölmiðill Sósíalistaflokksins fer ekki vel af stað undir stjórn hins reynda ritstjóra Gunnars Smára. Tekur ákvörðun um mynd- og nafnbirtingu í máli þar sem hann sjálfur er búinn að gefa aðilaskýrslu. Hversu göfugt sem markmiðið er þá eiga fjölmiðlar ekki að beita sér í þágu eigenda,” segir Andrés Jónsson almannatengill.

Auglýsing