“Fjölmiðill Sósíalistaflokksins fer ekki vel af stað undir stjórn hins reynda ritstjóra Gunnars Smára. Tekur ákvörðun um mynd- og nafnbirtingu í máli þar sem hann sjálfur er búinn að gefa aðilaskýrslu. Hversu göfugt sem markmiðið er þá eiga fjölmiðlar ekki að beita sér í þágu eigenda,” segir Andrés Jónsson almannatengill.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw