ANDRÉS DREYMIR MOLL VIÐ HLEMM

  “Hvað með að þróa þennan reit (rauði kassinn) á svipaðan hátt og Hafnartorgið? Nema yfirbyggt,” segir Andrés Jónsson almannatengill:

  “Grafa fyrir bílakjallara undir á svæðinu þarna á bakvið. Hækka húsin í kring um 1-2 hæðir. Þetta er örugglega ekki minna svæði en allt Hafnartorgið er á. Þarna kæmi dásamlega inni verslunarmiðstöð í miðbæinn sem styður við útiáformin á Hlemmi. Borgarlínan kemur með massann alveg þarna að og hinir borga í rándýr stæði í bílakjallara. Nóg pláss fyrir bílastæðahús þarna á svæðinu. Jafnvel hægt að vera með það hús á lóðinni hjá löggunni þegar hún flytur í Sundahöfn. Þá er það nær Sæbrautinni og bílarnir þurfa ekki að koma inn í gegnum torgið eða Rauðarárstíginn sem ber ekki svona umferð.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinKREPPUJEPPI
  Næsta greinELIZA REID (47)