Ítalski tenórsöngvarinn Andrea Bocelli er afmælisbarn dagsins (65). Jafnvígur á popp og klassík hefur hann heilað heiminn, selt um 80 milljónir platna og fyllir tónleikahallir hvar sem hann fer. Bocelli er blindur, fæddist með slæma sjón sem hann missti alveg tólf ára gamall. Hann var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda lagið, “The Prayer”, sem hann söng með Celine Dion.
Sagt er...
HNERRAÐI Í MYNDATÖKU ÁRIÐ 1900
Þessi kona fór á ljósmyndastofu árið 1900 og í miðri töku fékk hún hnerrakast. Sjö árum síðar, 1907, voru þesar þrjár konur í körfubolta...
Lag dagsins
RÓSA (58)
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc