Bíógestur skrifar:
–
Kvikmyndin Northern Comfort var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld kl. 20
fyrir fullu húsi. Mikil og almenn ánægja ríkti með myndina og
áhorfendur í skýjunum. Leikstjóri er Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og
meðal leikenda er Sverrir Guðnason sem á einnig afmæli í dag.