ÁNÆGJA Á BALI

    Pótkort frá Bali:

    Er á Bali 30 stiga hiti og úrhelli. Hér er ódýrt að vera. 15,000 Indónesian Ruphi = 1 Euro. 33cl kók dós í minibar 5000 ruphi sem gerir 33 cent eða 50 kall. Og þetta er á 5 stjörnu rítríti. Út í búð er 33cl kók á 1000 ruphi eða 10 krónur.

    Auglýsing