ALÞINGISMAÐUR RUKKAÐUR FYRIR KLÓSETT

    “Það er ekki alveg ókeypis að henda klósetti,” segir Óli Björn Kárason alþingismaður sem var að taka til heima hjá sér fyrir páskana.

    “Greiddi Sorpu 1.550 krónur fyrir að taka við því gamla í dag.”

    Auglýsing