Steini pípari sendir myndskeyti:
–

2018 samþykkti Alþingi samhljóma hertar reglur á útleigu RB&B þjónustu.
Áður en þetta var samþykkt gerðist framsóknarmaður sporgöngumaður í árásum á þá sem voru að leigja húsnæði til ferðamanna. Í kjölfarið hættu margir að leiga húsnæði sitt í þessa starfsemi.
Ekki fór mikið fyrir fyrirhyggju hjá honum eða þeim sem samþykktu löginn. Ég spyr bara einnar spurningar: Hvað hefur þjóðfélagið tapað miklu á þessum lögum?
Nýlega hélt núverandi stjórn hálfgerðan neyðarfund vegna skorts á húsnæði fyrir farandverkamenn, ferðamanna og þeirri aukningu sem gosið hafði á ferðamannastrauminn.
Þá spyr ég annarrar spurningar, Ætli þeir sjái samhengið við þvingun á útleigu í RB&B sem þeir ollu?