ALDREI MEIRA Í SÖGU MANNKYNS

    “Gróðurhúsalofttegundir í andrúmsloftinu hafa aldrei í sögu mannkyns verið meiri en núna,” segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður Skipulags og samgönguráðs Reykjavíkur en Sigurborg er Pírati, landslagsarkitekt og formaður hestamannafélagsins Grana á Hvanneyri 2007-2008.

    “Getum við endurhugsað stofnvegakerfið þannig að við tökumst á við aukinn fjölda af fólki og bindum meira af CO2 á sama tíma?  Áður en við völdum óafturkræfri eyðileggingu á jörðinni.”

    Auglýsing