ÁLAG AÐ VERA ÍSLENDINGUR

    “Álag að vera íslendingur,” segir Dóri DNA og veit varla í hvorn fótinn hann á að stíga:

    “Bóka sumarfrí með flugfélagi sem er að fara á hausinn í apríl. Sjá smart veitingahús, sérhönnuð húsgögn og vita að þau eru að fara á hausinn, það er aldrei neinn þar. Heyra viðtöl við ráðamenn og þeir eru augljóslega ekki hæfir til þess að bera út póst.”

    Auglýsing