ÁHYGGJUR ÞJÓÐÓLFS Á AKBRAUT

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Bil milli bíla á hraðbrautum er í vaxandi mæli algjörlega óviðunandi og stórhættulega lítið í mörgum tilfellum. Afleiðingarnar koma reglulega fram í fréttum. Þjóðþrifaverk væri að skerpa duglega á þessu þegar dimmasti ársins fer í hönd, með slæmu útsýni og jólastressi.
Gott í bili,
Þjóðólfur á Akbraut
Auglýsing