Ágúst í Bakarabrekkunni.

Ágúst Einþórsson, einn stofnenda Brauð & Co, hyggst opna nýtt bakarí í í gömlu Bakarabrekkunni, sem nú heitir Bankastræti, þar sem Bernhöftsbakarí var stofnað og rekið frá 1834 -1932. Kerfisumsóknin:

“Fasteignafélag slhf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Sótt er um leyfi til að innrétta bakarí og kaffihús, veitingastað í flokki I, teg. E, á 1. hæð í Lækjargötu 3A. Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. maí 2021. Gjald kr. 12.100. Frestað. Vísað til athugasemda.”

Bakarabrekkan áður en hún varð Bankastræti.
Auglýsing