AÐALVINNINGUR DAS 1954

    Fyrsta aðsetur Happdrættis DAS var á horni Aðalstrætis og Austurstrætis. Þessi mynd var tekin þegar fyrsti aðalvinningurinn var afhentur 3. júlí 1954.

    Auglýsing