ABSÚRD AÐKOMA AÐ HALLGRÍMSKIRKJU

“Svona hefur þetta verið í að minnsta kosti 20 ár,” segir fastagestur í Hallgrímskirkju um aðkomu fyrir hjólastóla við kirkjuna – eins og eftir loftárás:

“Starfsmenn kirkjunnar segja alltaf að borgin eigi að sjá um þetta og vísa einatt á skrifstofur Reykjavíkurhrepps.”

Auglýsing