Á MÖRKUM ÞESS AÐ VERA TIL

“Ég er ekki búin að labba upp að eldgosinu. Ég hef ekki fengið boð í bólusetningu, fengið covid né farið í sóttkví. Ég hef ekki heldur séð Laugardagskvöld með Helga Björns né myndina Druk. Ég er á mörkum þess að vera til,”. segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem fékk heitt starf um daginn og um það segir hún:

“Mjög glæsilegt starf og plús það var ég að klára poka af Freyju mix svo það er margt gott í gangi.”

Auglýsing