Á BIÐLISTA KAMPAVÍNSKOMMA

    Heilbrigt líferni heitir þessi mynd Steina pípara.

    Steini pípari sendir myndskeyti:

    Steini pípari

    Mestan hluta af ævi minni hef ég þurft á nota þjónustu heilbrigðiskerfisins. Gegnum sneitt hefur sú þjónusta gengið vel og snurðulaust. Með aukinni blöndun heilbrigðiskerfisins við einkarekstur hefur þjónustan batnað verulega. Með aðkomu Svandísar Svavars að heilbrigðiskerfinu hér áður fyrr versnaði þó öll þjónustan og náði hún því næstum að rústa því kerfi sem við þó höfðum.

    Samt sem áður tók og tekur Katrín Jakobsdóttir undir stefnu Svandísar og lítur fram hjá þjónustuaukningu sem blöndun við einkarekstur býður sannanlega upp á.

    Er ekki nóg að vera á biðlista dauðans eins og allir þó þessir kampavínskommar í VG séu ekki að flækjast fyrir?

    Auglýsing