„Þegar maður með peninga hittir mann með reynslu, þá öðlast maðurinn með reynslu peninga, en maðurinn með peninga öðlast reynslu,“ segir Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri og samfélagsrýnir sem veit hvað samfélgsklukkaan slær:
–
„Þegar stjórnmálamaður með peninga annarra, skattfé, hittir mann með reynslu, þá öðlast maðurinn með reynslu peninga, en stjórnmálamaður með peninga annarra, skilur ekki neitt í neinu, hvorki upp né niður.
–
Þegar allt er komið í óefni verður lausnin að einkavæða innviði, selja fjárfestum rétt til að hagnast á að hækka verð á þjónustu sem almenningur verður að kaupa á uppsettu verði.
Hún er bölvuð tík, þessi pólitík.