SAGT ER…

…að útvarpsmaðurinn þjóðkunni, Guðni Már Henningsson, sé að flytja til Spánar og sendir út eftirfarandi fyrirspurn til Íslendinga sem þar eru fyrir: Kæru félagar. Gætuð þið sagt mér hvort er betra að flytja í gámi eða á nokkrum brettum? Einnig ef ég kem með bíl fullan af málverkum, geisladiskum og öðru slíku, borgar það sig? Og eitt enn, hvaða leið er best að fara ef maður teku Norrænu? Takk fyrir.. og má maður vera á bíl með íslensku númeri í einhvern tíma?

Sjá eldri frétt hér.

Auglýsing