SAGT ER…

…að súrsaðir selshreyfar séu að ryðja sér til rúms og veita kæstri skötu samkeppni á aðventunni. Súrsaðir selshreyfar hafa lengi þótt herramannsmatur við Héraðsflóa en ekki annars staðar.

Auglýsing