SAGT ER…

…að gríski Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, Nikos Kazantzakis, hafi hitt naglann á höfuðið með snöggum og sönnum hætti þegar hann sagði: Ég vænti einskis, óttast ekkert, ég er frjáls.

Hann er maðurinn sem skaffaði efniviðinn í kvikmyndirnar Zorba the Greek og Last Temptation of Christ.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinKAREN ER ÖR OG OFVIRK
Næsta grein