SAGT ER…

…að Friðarmáltíð ljósmyndarans Spessa og félaga á veitinghúsinu Bergsson RE á Granda í gærkvöldi í tilefni jóla hafi tekist vel en þar var boðið upp á ítalskt vegan með tilheyrandi og meðal gesta voru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Óttarr Proppé fyrrum heilbrigðisráðherra með systur sinni, Leifur Hauksson útvarpsmaður og frú og Loftur Atli Eiríksson fyrrum ritstjóri Séð og Heyrt með fjölskyldu svo fáir séu nefndir..

Auglýsing