83 ÁRA SKVÍSA

Hún er klár í slaginn klukkan átta að morgni dag hvern, vel til höfð, nýmáluð, greidd og 83 ára. Myndin var tekin þegar hún var að flytja á elliheimili. Missti eiginmann sinn fyrir nokkru og það flýtti flutningum.

Alltaf svona fín?

“Lífið er eins og bankabók. Þú tekur það út sem þú hefur lagt inn,” segir hún og gefur fimm góð ráð:

  1. Forðastu illindi og misklíð.
  2. Losaðu þig við áhyggjur.
  3. Lifðu einföldu lífi.
  4. Gefðu meira.
  5. Taktu minna.
    ❤️

(Heimild: Facebook)

Auglýsing