82% LÍKUR AÐ LIFA AF Í MÁNUÐ Á ÍSLANDI ÁN TEKNA

    Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
    World Ranking hefur birt  lista yfir þau lönd þar sem íbúar geta lifað af í einn mánuð án tekna.
    Í efsta slæti er Svíþjóð með 90% líkur, þar á eftir er Hong með 65%, Noregur 84%,  Finnland 83% og Ísland í fimmta sæti með 82%, á pari við Danmörku. Neðst á listanum er Bangladesh með 16% líkur á að lifa af mánuðinn án tekna.
    Auglýsing