…að borist hafi póstur: Það getur reynst kostnaðarsamt fyrir tónlistarfólk að leigja sal í Hörpu fyrir tónleika því kostnaðurinn við það er á bilinu 1-2 milljónir allt eftir því hvort leigð eru öll hljóðfæri sem Harpa skaffar eða ekki. Til að mynda gáfu fyrri jólatónleikar Siggu Beinteins á síðasta ári smá hagnað en það sem bjargaði málunum voru seinni tónleikarnir en þá gaf Harpa afslátt af salnum þar sem hannn var ekki bókaður. Og þeir tónleikar voru fluttir voru fyrir einkaaðili en færst hefur í vöxt að fyrirtæki kaupi jólatónleika fyrir starfsfólk sem eru þá viðbót við auglýsta tónleika og það gefur tónlistarmönnum meira í aðra hönd.
Sagt er...
ÁFRAM ÞÓRÓLFUR!
Var hann ekki hættur? Þórólfur sóttvarnalæknir heldur áfram í fréttunum og nú er það apabóla - monkeypox. Almenningur allur á varðbergi og hlýðir Þórólfi.
Lag dagsins
JOE COCKER (78)
Rokkgoðið Joe Cocker hefði orðið 78 ára í dag en hann lést fyrir átta árum úr lungnakrabba. Hann fæddist og lagði upp frá Sheffield...