…að Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri sé kominn með ný gleraugu og segir: Töluvert ábúðarfyllri og gáfulegri en með gömlu. Fékk umgjörðina í Sjón á Laugavegi. Orginal Austur-þýsk frá 1975. Smá Erich Honecker tribbjút.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...