…að Karl Th. Birgisson ristjóri Herðubreiðar hafi verið að selja bók sína, Möskvar minninganna, við góðar undirtektir á Facebook. Meðal þeirra sem vildu kaupa voru Jón Óskar myndlistarmaður og Brynjar Níelsson alþingismaður. En þá fór allt í lás:
Jón Óskar: Sendu eina á mig.
Brynjar Níelsson: Víst að Jón Óskar ætlar að fá eina verð ég líka að fá.
Karl Th. Birgisson: Af hreinum mannúðarástæðum verð ég líklega að hafna viðskiptum við ykkur báða. Vil ekki spjalla svo hreina hugi. Ég er of gott fólk til þess.