70 HVALIR Í NÝÁRSGJÖF

  Íbúarnir í Tvøroyri á Suðurey í Færeyjum fengu óvænta nýársgjöf þegar 70 grindhvalir syntu svo gott sem í fangið á þeim. Vorur þeir drepnir á tiltölulega skömmum tíma. Slíkt hefur ekki gerst á Nýársdag síðan 1943 þegar 120 grindhvalir voru drepnir í Þórshöfn.
  Nýársgjöfinni verður deilt meðal íbúa í Tvøroyri, Hov, Porkeri og Sumba.
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSERGIO LEONE
  Næsta greinSAGT ER…