…að Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri sé að fara að slá upp sinni árlegu sumarveislu:
Partí! á Laugarnestanga fimtudaginn 2 ágúst – Samkvæmt gamalli hefð verður hér smá sammenkomst á Laugarnestanga 65, – fimtudagskvöldið fyrir verslunarmannahelgi, það byrjar klukkan 9 – eins og undanfarin ár og lýkur á miðnætti. Þetta er í rauninni síðbúið 70 ára afmæli sem var víst 17 júní s.l., en blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. Þætti vænt um að sjá þig í glaðra vina hópi . Látið berast, því fyrri gestalisti er glataður. Hrafn alias KRUMMI.