SAGT ER…

…að ekki sé æskilegt að steikja upp úr Extra virgin ólifuolíu þar sem hún inniheldur bæði ein – og fjölómettaðar fitusýrur sem eru viðkvæmar fyrir hita og olían brennur auðveldlega og oxast, sem er mjög heilsuspillandi. Besta leiðin til að nota extra ólifuolíu er að hella yfir tilbúinn mat til þess eins að gefa gott bragð ofl. (Veitingageirinn).

Auglýsing