SAGT ER…

…að Bubbi Morthens hafi sen Degi B. Eggertsyni góðar kveðjur í gær: “Kæri Dagur. Vonandi kemstu til heilsu sem allra fyrst bata kveðjur.”

Dagur og Megas ganga báðir við staf þessa dagana.

Dagur svaraði um hæl. “Takk kærlega fyrir kveðjuna Bubbi Morthens – mun leggja mig allan fram. Þetta felur þó í sér hin óvæntustu tækifæri. Rakst á meistara Megas í gær og við stofnuðum umsvifalaust okkar fyrstu hljómsveit – Stafakarlana!”

Auglýsing