644 FYRIRTÆKI Í MIÐBORGINNI

    “Árið 2015 vann Rannsóknarsetur verslunarinnar skýrslu um greiningu og þróun atvinnustarfsemi í miðborg Reykjavíkur. Umfang atvinnustarfsemi og fjölbreytni í miðborginni er mögnuð,” segir Jón K. Ágústsson skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg.

    Fjöldi fyrirtækja: 644

    Fjöldi veitingastaða: 177

    Fjöldi verslunar: 244

    Fjöldi menningarrýma: 49

     

    Auglýsing