SAGT ER…

…að til siðs hafi verið um áratugaskeið hjá Strætó að bílstjórar sem eiga að byrja að keyra snemma á morgnanna hafi ekki þurft að hafa áhyggjur af því að  vakna ekki því starfsmenn á þvottastöð hafa séð um að hringja í viðkomandi starfsmann og vekja hann til vinnu. Nú er þessu hætt þar sem spara á á þvottastöð og því verða bílstjórar Strætó að taka á sig rögg og kaupa vekjarklukku og vakna á sjálfsdáðum hvort sem þeim líkar betur eða verr.

Auglýsing